
Von frá Ey I er tryppi á fjórða vetur sem hefur þróst vel í vetur og er að verða ansi glæsileg. Hún er undan Fjarka frá Breiðholti og Andvara dótturinni Venus frá Ey I. Hana Von keyptum við hjá vinum okkar þeim Gunnari og Berglindi á Ey þegar hún var folald.
Von er nú hálfgert uppáhaldstryppi og hlökkum við mikið til að sjá hvernig hún þróast á næstu árum. Að tamningu og þjálfun hennar standa, Vigdís Matt sem frumtamdi Von en Bylgja Gauks hefur þjálfað hana af natni í vetur. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir og video.
Von er nú hálfgert uppáhaldstryppi og hlökkum við mikið til að sjá hvernig hún þróast á næstu árum. Að tamningu og þjálfun hennar standa, Vigdís Matt sem frumtamdi Von en Bylgja Gauks hefur þjálfað hana af natni í vetur. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir og video.