Ungir sem aldnir keppnishestar...!
Hjá okkur í Eylandi er ræktunin áherslupunktur í augnablikinu en þó eigum við nokkra keppnishesta sem hafa gert garðinn frægann á brautinni, þ.á.m Prata frá Stóra-Hofi - Landsmótsmeistara og margfaldann Íslandsmeistara. Einnig erum við með skemmtilegan fjórgangara sem Davíð hefur verið að keppa á, Boða frá Sauðárkróki.. Hér fyrir neðan má lesa um þessa höfðinga en þeir hafa allir sérstakan sess hjá okkur... :)