Askja er undan Elju frá Þingeyrum og fallna gæðingnum Akk frá Brautarholti. Askja hefur úrvals gangtegundir og fótaburð en skeiðið er afar skemmtilegt - ferðmikil og takthreint. Askja er skemmtilegur karakter sem er alltaf kát og fjörug, hvort sem það er í reið eða út í haga. Hún er í miklu uppáhaldi hjá okkur og fer í ræktun á næstu árum.
F : Akkur frá Brautarholti (8.57) FF : Galsi frá Sauðárkróki (8.44 - heiðursverðlaun f. afkvæmi) FM : Askja frá Miðsitju (8.16 - heiðursverðlaun f. afkvæmi) M : Elja frá Þingeyrum (8.03) MF : Glaður frá Hólabaki (8.51)MM : Elísa frá Reynistað BLUP : 116 |
Landsmót Hella 2014
Sýnandi : Sigurður V. Matthíasson