Keila frá Bjarnastöðum - IS1997267051
Keilir frá Miðsitju
Keila er feikna alhliðahryssa undan Keili frá Miðsitju og Rák frá Bjarnastöðum. Keila var sýnd bæði á LM2002 og LM2004 en þar hlaut hún í bæði skipti verðlaunasæti. Hennar hæsti dómur var á Landsmóti 2004 þar sem Keila hlaut 8.44 fyrir hæfileika, þar af 9 fyrir skeið og vilja/geðslag. Fyrstu afkvæmi Keilu eru nú farin að skila sér í dóm og hefur elsta dóttir hennar, Etna frá Bjarnastöðum hlotið 1.verðlaun sýnd fimm vetra gömul. Nokkur spennandi afkvæmi eru í uppvexti, þar á meðal stóðhestsefnið Hattur frá Eylandi. Keila er í eigu Halldórs Olgeirssonar og Elmars Sigurðssonar en ásamt Elmari höldum við Keilu annað hvort ár.
F : Keilir frá Miðsitju (8.69 - heiðursverðlaun f. afkvæmi)
M : Rák frá Bjarnastöðum (7.79)
BLUP : 114
Kynbótasýning á Landsmóti 2004 - Hellu
Bygging : 7.5 - 8.5 - 8 - 8 - 8.5 - 7.5 - 8.5 - 7.5 = 8.18
Hæfileikar : 8 - 8 - 9 - 8.5 - 9 - 8.5 - 6.5 = 8.44
Aðaleinkunn : 8.34
Hægt tölt : 8 Hægt stökk : 8
Sýnandi : Erlingur Erlingsson
AFKVÆMI Keilu :
IS2003267055 - Etna frá Bjarnastöðum - 1.verðlaun
F : Aron frá Strandarhöfði
BLUP : 118
IS2005267052 - Bylgja frá Bjarnastöðum - 2.verðlaun
F : Aron frá Strandarhöfði
BLUP : 116
IS2007167051 - Skuggi frá Bjarnastöðum - FÓRST
F : Hraunar frá Húsavík
BLUP : 117
IS2008167050 - Veigur frá Bjarnastöðum
F : Jakob frá Árbæ
BLUP : 113
IS2009184085 - Hattur frá Eylandi
F : Álfur frá Selfossi
BLUP : 120
IS2010267051 - Ósk frá Bjarnastöðum
F : Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
BLUP : 116
IS2011284088 - Katla frá Eylandi
F : Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum
BLUP : 116
F : Keilir frá Miðsitju (8.69 - heiðursverðlaun f. afkvæmi)
M : Rák frá Bjarnastöðum (7.79)
BLUP : 114
Kynbótasýning á Landsmóti 2004 - Hellu
Bygging : 7.5 - 8.5 - 8 - 8 - 8.5 - 7.5 - 8.5 - 7.5 = 8.18
Hæfileikar : 8 - 8 - 9 - 8.5 - 9 - 8.5 - 6.5 = 8.44
Aðaleinkunn : 8.34
Hægt tölt : 8 Hægt stökk : 8
Sýnandi : Erlingur Erlingsson
AFKVÆMI Keilu :
IS2003267055 - Etna frá Bjarnastöðum - 1.verðlaun
F : Aron frá Strandarhöfði
BLUP : 118
IS2005267052 - Bylgja frá Bjarnastöðum - 2.verðlaun
F : Aron frá Strandarhöfði
BLUP : 116
IS2007167051 - Skuggi frá Bjarnastöðum - FÓRST
F : Hraunar frá Húsavík
BLUP : 117
IS2008167050 - Veigur frá Bjarnastöðum
F : Jakob frá Árbæ
BLUP : 113
IS2009184085 - Hattur frá Eylandi
F : Álfur frá Selfossi
BLUP : 120
IS2010267051 - Ósk frá Bjarnastöðum
F : Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
BLUP : 116
IS2011284088 - Katla frá Eylandi
F : Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum
BLUP : 116