Skör frá Eylandi - IS2013284086
Skör alveg glæný
Skör er undan Spes frá Stóra-Hofi og Herjólfi frá Ragnheiðarstöðum. Skör var alveg eftir pöntun.. jarpstjörnótt. Laglega og með feikna hreyfingu. Fer bæði um á tölti og brokki. Við erum afar sátt að eiga smá afleggjara af honum Herjólfi sem að okkar mati er mikill missir af sem kynbótahest á Íslandi. Það sendur vel að Skör bæði í móður og föðurætt.. ss. Hremmsa frá Stóra-Hofi, Hending frá Úlfsstöðum, Hrafntinna frá Auðholtshjáleigu og Atlas frá Hvolsvelli. Spes er nú fylfull við Stála frá Kjarri.
M : Spes frá Stóra-Hofi (1.v ma 8.53 fyrir byggingu)
F : Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
BLUP : 116
M : Spes frá Stóra-Hofi (1.v ma 8.53 fyrir byggingu)
F : Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
BLUP : 116