Glymur frá Leiðólfsstöðum - IS2006138450
Glymurinn veturinn 2011
Við erum svo heppin að eiga einn hlut í Glym frá Leiðólfsstöðum og þar af leiðandi tilheyra hinu skemmtilega Limsfélagi! Glymur er hæst dæmdi sonur Álfs frá Selfossi og hlaut aðaleinkunn upp á 8.24 fimm vetra gamall. Móðir Glyms er Sólvá frá Akureyri sem á ættir að rekja til Hvanneyra-Ófeigs og Hervars frá Sauðárkróki. Glymur er ekki fyrsta afkvæmi Sólváar sem fer í flottan dóm heldur er Hugadóttirinn Sóldís frá Leiðólfsstöðum, flott klárhryssa sem fékk fjórar níur í kynbótadóm og 8.18 í aðaleinkunn.
M : Sólvá frá Akureyri
F : Álfur frá Selfossi
BLUP : 115
Héraðssýning í Víðidal - maí 2011
Bygging : 8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 8 - 8 - 8 - 7.5 = 8.28
Hæfileikar : 8.5 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8 = 8.40
Aðaleinkunn : 8.35
Hægt tölt : 8 Hægt stökk : 8
Knapi : Sigurður V. Matthíasson
M : Sólvá frá Akureyri
F : Álfur frá Selfossi
BLUP : 115
Héraðssýning í Víðidal - maí 2011
Bygging : 8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 8 - 8 - 8 - 7.5 = 8.28
Hæfileikar : 8.5 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8 = 8.40
Aðaleinkunn : 8.35
Hægt tölt : 8 Hægt stökk : 8
Knapi : Sigurður V. Matthíasson