Viðja er alhliðahryssa undan 1.verðlauna klárhryssunni Venus frá Meiri-Tungu III og Markúsi frá Langholtsparti. Viðja hefur hlotið aðaleinkunina 8.21 í kynbótadómi og m.a. 9 fyrir tölt, brokk, vilja/geðslag og bak/lend. Viðja er skapmikil með skemmtilegan og þjálan vilja, sem gerir hana að frábæru reiðhrossi.
F : Markús frá Langholtsparti (8.36) - heiðursverðlaun f. afkvæmi FF : Orri frá Þúfu (8.34) FM : Von frá Bjarnastöðum (8.05) M : Venus frá Meiri-Tungu III (8.01) MF : Kjarval frá Sauðárkróki (8.32) MM : Kvika frá Hafnarfirði (7.80) BLUP : 115 |
Kynbótasýning í Sörla 2009
Sýnandi : Sigurður Vignir Matthíasson