Boði frá Sauðárkróki - seldur
Boði er glæsilegur fjórgangari undan Orradótturinni, Lyftingu frá Skefilsstöðum og Óðssyninum, Brjáni frá Sauðárkróki. Hann er með frábærar gangtegundir og hefur farið í kringum 7 í fjórgang. Mjög skemmtilegur karakter og gaman að vinna með honum!
M : Lyfting frá Skefilsstöðum
F : Brjánn frá Sauðárkróki
M : Lyfting frá Skefilsstöðum
F : Brjánn frá Sauðárkróki