Ræktun og folöldin í Eylandi...

Mæður og folöld 2009
Ræktunin er smá í sniðum hjá okkur í Eylandi og höfum við verið á fá eitt til fimm folöld á ári fram að þessu.
Venjan er hjá okkur að taka folöldin frá mæðrum sínum í byrjun árs og hafa þau ýmist í hesthúsiu okkar í Reykjavík eða á einhverjum öðrum góðum stað. En yfirleitt gerum við folöldin band- og mannvön á fyrsta ári, það léttir svo á allri umgengni í framtíðinni.
Venjan er hjá okkur að taka folöldin frá mæðrum sínum í byrjun árs og hafa þau ýmist í hesthúsiu okkar í Reykjavík eða á einhverjum öðrum góðum stað. En yfirleitt gerum við folöldin band- og mannvön á fyrsta ári, það léttir svo á allri umgengni í framtíðinni.