Hattur frá Eylandi - IS2009184085

Hattur frá Eylandi er efnisfoli undan Álfi frá Selfossi. Móðir Hatts er önnur hæstdæmda Keilirsdóttir frá Miðsitju á heimsvísu og var í verðlaunasæti bæði á LM2002 og LM2004 en hún hefur nú þegar skilað 1.verðlauna hryssu. Það er því spennandi ættbogi á bakvið hann , einskonar Álfasteinsbanda. Hattur er afar þroskaður foli og grípur augað enda með mikið fas og flottan lit. Hann býr yfir miklu gangrými og brunar ýmist á tölti, brokki eða skeiði. Hatt eigum við til helminga með góðvini okkar, Elmar Sigurðssyni. Það er mikil tilhlökkun að frumtemja hann haustið 2012.
F : Álfur frá Selfossi (8.56 - 1.verðlaun f afkvæmi)
FF : Orri frá Þúfu (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
FM : Álfadís frá Selfossi (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
M : Keila frá Bjarnastöðum (8.36)
MF : Keilir frá Miðsetju (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
MM : Rák frá Bjarnastöðum
BLUP 119
F : Álfur frá Selfossi (8.56 - 1.verðlaun f afkvæmi)
FF : Orri frá Þúfu (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
FM : Álfadís frá Selfossi (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
M : Keila frá Bjarnastöðum (8.36)
MF : Keilir frá Miðsetju (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
MM : Rák frá Bjarnastöðum
BLUP 119