Heljar frá Eylandi - IS2013184087
Standreistur sá stutti!
Heljar er undan tveimur stórgóðum alhiðahrossum, þeim Hátíð frá Fellskoti og Mætti frá Leirubakka. Í Heljari er mikill Ófeigur en það er ekkert sérstaklega að sjá í útliti hans en hann er afar háfættur og með hátt settan, mjúkan, grannan háls. Í raun lítur hann út eins og við sáum fyrir okkur þegar við leiddum þau Hátíð og Mátt saman, að minnsta kosti í bili. Heljar fer um á öllum gangi en velur helst tölt. Á bak við Heljar eru mikið af afburðarhrossum og heiðursverðlaunahross í búnkum!
M : Hátíð frá Fellskoti (8.28 f.hæfileika 5 vetra)
MM : Hnota frá Fellskoti (1.v)
MF : Aron frá Strandarhöfði (heiðursverðlaun f afkvæmi)
F : Máttur frá Leirubakka (8.49)
FM : Hrafnkatla frá Leirubakka (1.v)
FF : Keilir frá Miðsitju (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
BLUP : 119
M : Hátíð frá Fellskoti (8.28 f.hæfileika 5 vetra)
MM : Hnota frá Fellskoti (1.v)
MF : Aron frá Strandarhöfði (heiðursverðlaun f afkvæmi)
F : Máttur frá Leirubakka (8.49)
FM : Hrafnkatla frá Leirubakka (1.v)
FF : Keilir frá Miðsitju (heiðursverðlaun f. afkvæmi)
BLUP : 119