Hnokki frá Eylandi - IS2013184084
Hnokki er frábærlega ættaður, undan afburðaflottum klárhrossum. Móðirin er Hnáta frá Hábæ (8.41) og faðir Álfur frá Selfossi. Samtals hafa foreldranir sjö níur og fjórar níu-fimmur í hæfileikum, bæði klárhross. Ekki að það hafi eitthvað forspágildi er þó gaman að láta sig dreyma. Hnáta og Hnokki eru nú hjá gæðingnum Stála frá Kjarri :)
M : Hnáta frá Hábæ
F : Álfur frá Selfossi
M : Hnáta frá Hábæ
F : Álfur frá Selfossi