Hátíð frá Fellskoti er glæsileg unghryssa sem miklar vonir eru bundnar við. Hún er undan heiðursverðlauna stóðhestinum Aroni frá Strandarhjáleigu og Hnotu frá Fellskot sem gerir hana sammæðra ma. Hnokka frá Fellskoti. Hátíð er afar ljúf og meðferðileg alhliðahryssa með úrvals tölt og skeið, fótaburð og fas. Hún er með eðlisgóðar gangtegundir og hugurinn 100%. Hátíð var haldið í fyrsta skiptið vorið 2012 og er von á folaldi snemma í mai 2013.
M : Hnota frá Fellskoti (8.04) FM : Ófeigur frá Flugumýri (8.19) MM : Molda frá Viðvík (7.77) F : Aron frá Strandarhöfði (8.54 - heiðursverðlaun fyrir afkvæmi) FF : Óður frá Brún (8.34 - heiðursverðlaun fyrir afkvæmi) FM : Yrsa frá Skjálg (7.90 - 6 fyrstu verðl afkvæmi) BLUP : 118 |
Héraðssýning á Vesturlandi 2011
Knapi : Sigurður Vignir Matthíasson