Klettur frá Hvammi - IS1998187045
Við eigum einn hlut í Kletti frá Hvammi og höfum notað hann undanfarin ár. Klettur sannaði sig aldeilis á LM 2008 og voru tveir efstu fjögurra vetra stóðhestarnir undan honum, þeir Seiður frá Flugumýri og Kiljan frá Steinnesi. Í endaðann ágúst 2010 átti Klettur alls 338 afkvæmi, af þeim voru 30 dæmd og 10 í 1. verðlaun.
Sköpulag : 8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 8 - 8.5 - 8.5 - 7 = 8.43
Hæfileikar : 8.5 - 9.5 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8 = 8.54
Aðaleinkunn : 8.49
Sýnandi : Daníel Jónsson
Hægt tölt : 8 Hægt stökk : 8
Við eigum tvö afkvæmi undan Kletti, bæði skjótt og vel gerð.
Ísold frá Mykjunesi - IS2007286197
Hávar frá Mykjunesi - IS2008186976
Hér fyrir neðan eru myndir af frábærum afkvæmum Ketts, þeim Kiljan, Seið og Héðni. Glæsilegir alhliðagæðingar með afgerandi gangskil, fallega byggingu og miklar hryfingar!! ...já Kletturinn er að skila ;)
Sköpulag : 8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 8 - 8.5 - 8.5 - 7 = 8.43
Hæfileikar : 8.5 - 9.5 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8 = 8.54
Aðaleinkunn : 8.49
Sýnandi : Daníel Jónsson
Hægt tölt : 8 Hægt stökk : 8
Við eigum tvö afkvæmi undan Kletti, bæði skjótt og vel gerð.
Ísold frá Mykjunesi - IS2007286197
Hávar frá Mykjunesi - IS2008186976
Hér fyrir neðan eru myndir af frábærum afkvæmum Ketts, þeim Kiljan, Seið og Héðni. Glæsilegir alhliðagæðingar með afgerandi gangskil, fallega byggingu og miklar hryfingar!! ...já Kletturinn er að skila ;)