Ætli sé ekki kominn tími til að keyra síðuna í gang aftur! Skrítið hvað tíminn líður hratt þegar nóg er að gera og lífið er skemmtilegt :) Fyrstu folöldin eru komin í heiminn, heilbrigð og falleg.
Þetta fallega merfolald kom í heiminn 11.mai fyrst allra. Glæsileg og ekki spillir liturinn né ættin fyrir. Nú er að finna fallegt nafn fyrir þessa ljúfu :)
IS2015284086 - Nn frá Eylandi
M : Spes frá Stóra-Hofi (8.03)
F : Konsert frá Hofi (8.72)
BLUP : 120
IS2015284086 - Nn frá Eylandi
M : Spes frá Stóra-Hofi (8.03)
F : Konsert frá Hofi (8.72)
BLUP : 120
Uppáhalds-uppáhaldið, hún Askja kastaði 18.mai sýnu fyrsta folaldi. Allt gekk vel og heilbrigt merfolald leit dagsins ljós. Góðir vinir, þau Bygja og Ólafur Andri voru með Öskju á fæðingadeildinni sinni og var það ómetanlegt.
IS2015284088 - Örk frá Eylandi
M : Askja fra Mykjunesi (8.32)
F : Ölnir frá Akranesi (8.71)
BLUP : 122
IS2015284088 - Örk frá Eylandi
M : Askja fra Mykjunesi (8.32)
F : Ölnir frá Akranesi (8.71)
BLUP : 122