Herdís, Pála og Sæla
Það er alltaf gaman að kíkja á tryppalingana í sveitinni. Í 2011 árgangnum eru nokkrar spennandi skvísur sem eru afar samheldnar eftir vetrardvöl á Hrafnkelsstöðum, alveg ótrúlegt hvað þær halda alltaf hópinn.
Á myndinni til hliðar eru Sæsdæturnar Herdís og Sæla frá Holtsmúla og í miðið er Pála frá Eylandi, Álfsdóttir.
Á myndinni til hliðar eru Sæsdæturnar Herdís og Sæla frá Holtsmúla og í miðið er Pála frá Eylandi, Álfsdóttir.