Gjöf frá Ey I er fjögurra vetra (2009) hryssa í eigu systkina Rutar. Hún er undan Fjarka frá Breiðholti og Þyrlu frá Húsavík. Gullfalleg efnisalhliðahryssa. Var tamin í nokkra mánuði í vetur og síðan í sumar.
Hún er nú komin í frí og er í heimsókn hjá unga stóðhestinum okkar Hatt frá Eylandi. Gjöf hefur eignast nýja eigendur í Frakklandi og heldur út á næsta ári. Við óskum þeim til lukku með þessa frambærilegu hryssu.
Hún er nú komin í frí og er í heimsókn hjá unga stóðhestinum okkar Hatt frá Eylandi. Gjöf hefur eignast nýja eigendur í Frakklandi og heldur út á næsta ári. Við óskum þeim til lukku með þessa frambærilegu hryssu.