Gæðingurinn Gátt frá Dalbæ á LM2011
Ný líður að uppskeruhátíð með öllu tilheyrandi. Um helgina birtust tilnefningar yfir knapa ársins í hinum ýmsu flokkum. Siggi Matt, bróðir Davíðs er í hópi þeirra fimm kynbótaknapa sem tilnefndir eru. Hann er vel að því kominn og sýndi fjöldann allan af frábærum hrossum en efstir standa heimsmeistarinn Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu, Máttur frá Leirubakka og fleiri.
Siggi hefur í gegnum árin sýnt meiri part af okkar hryssum og undantekningalaust með frábærum árangri. Í ár sýndi hann fyrir okkur systurnar Hátíð frá Fellskoti og Karen frá Árbæ í 1.verðlaun.
Siggi hefur í gegnum árin sýnt meiri part af okkar hryssum og undantekningalaust með frábærum árangri. Í ár sýndi hann fyrir okkur systurnar Hátíð frá Fellskoti og Karen frá Árbæ í 1.verðlaun.