Það er óvenjulegt framan af hjá okkur á Eylandi að það hafa aðeins fæðst hryssur hér á bæ og eru orðnar sex talsins.. ekki að við kvörtum yfir því :)
Um helgina fæddist þessi fallega leirljós hryssa undan Andra frá Vatnsleysu og Viðju frá Meiri-Tungu III (8.21). Hún er gullfalleg, hreyfir sig mikið og ekki skemmir liturinn!
Um helgina fæddist þessi fallega leirljós hryssa undan Andra frá Vatnsleysu og Viðju frá Meiri-Tungu III (8.21). Hún er gullfalleg, hreyfir sig mikið og ekki skemmir liturinn!