Fyrir um tveimur árum fórum við á stúfnana og létum hanna fyrir okkur logo. Eftir nokkrar vangaveltur, tilfæringar og léttan valkvíða er þetta logo niðurstaðan. Og við erum bara þræl ánægð með það!! Er bæði hægt að vera með það á dökkum og ljósum bakgrunni.. síðan er etv. planið að nota táknið sem frostmerki.
En logoið nær vel utan um okkar starfsemi.. E fyrir Eyland, H fyrir hrossarækt og síðan má finna L og Y ef leitað er vel. Stílhreint og flott!! Heiðurinn af logoinu á Hallvarður hjá Zetor!
En logoið nær vel utan um okkar starfsemi.. E fyrir Eyland, H fyrir hrossarækt og síðan má finna L og Y ef leitað er vel. Stílhreint og flott!! Heiðurinn af logoinu á Hallvarður hjá Zetor!