Móna frá Skarði
Móna frá Skarði er afar skemmtilegt hryssa með miklar og hár hreyfingar. Síðast liðið vor var stefnt með hana á kynbótasýningu og að því tilefni fórum við niður á völl til að taka hana út. Við tókum bæði video og myndir, og vorum ánægð með hana Mónu! Það átti að kýla á kynbótasýningu í byrjun Maí en allt kom fyrir ekki því eins og flest hross á Íslandi veiktist Móna og ekkert varð úr sýningu..
Hér fyrir neðan er video sem við tókum í byrjun maí 2010. Móna var í fínu stuði og spriklaði fyrir okkur að venju. Hún er einnig með eðlisgóðar gangtegundir, hún er þjálfuð sem klárhryssa en við höfum aðeins verið að fikta við skeiðið í henni sem er tvítakta og efnilegt. Það má lesa um Mónu meira HÉR.
Hér fyrir neðan er video sem við tókum í byrjun maí 2010. Móna var í fínu stuði og spriklaði fyrir okkur að venju. Hún er einnig með eðlisgóðar gangtegundir, hún er þjálfuð sem klárhryssa en við höfum aðeins verið að fikta við skeiðið í henni sem er tvítakta og efnilegt. Það má lesa um Mónu meira HÉR.