Karen og Rut
Rut skellti sér Svellkaldar konur með Karen frá Árbæ síðast liðna helgi. Þær stöllur skemmtu sér vel og þetta var fín æfing en Karen er ung að aldri, aðeins fimm vetra. Hún átti í nokkrum erfiðleikum að halda sér á svellinu en hún skrikaði mjög mikið að aftan þrátt fyrir að vera vel nelgd. Karen virðist nota "tánna" til að ná spyrnu og það virkar ekki vel á ísnum, enda spólaði hún bara.. En skemmtilegt mót og fullt af flottum knöpum og fákum.
Karen í sveiflu á ísnum sl. helgi. Myndirnar tók Maríanna Gunnarsdóttir og fær kærar þakkir fyrir. Fleiri myndir af Karen og Rut undir "read more".
Karen í sveiflu á ísnum sl. helgi. Myndirnar tók Maríanna Gunnarsdóttir og fær kærar þakkir fyrir. Fleiri myndir af Karen og Rut undir "read more".