Þjórsá frá Eylandi - IS2008284082
Þjórsá er hryssa á fjórða vetur undan Aronssyninum Jakob frá Árbæ og Föl frá Ási sem á ættir að rekja til Feykirs frá Hafsteinsstöðum. Þjórsá fangaði strax augað sem folald og fór alltaf um á gangi með miklum fótaburði. Hún er nú búin að vera í tamningu hjá Bylgju Gauks og lofar góðu. Fíngerð og lipur hryssa!
Læt nokkrar myndir fylgja með af Þjórsá og Bylgju á góðviðrisdegi í febrúar.
Læt nokkrar myndir fylgja með af Þjórsá og Bylgju á góðviðrisdegi í febrúar.