Vera okkar er hjá Byr frá Mykjunesi II
Hryssurnar koma heim hver af annari en þó eru nokkrar hjá stóðhestum enn. Hestarnir sem við notum í ár eru Vilmundur frá Feti, Krákur frá Blesastöðum, Máttur frá Leirubakka, Byr frá Mykjunesi II, Hattur frá Eylandi, Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum og einhverjir fleiri..