Hrafntinna er efnileg hryssa á fjórða vetur undan Byr frá Mykjunesi og Hrafnsdótturinni Hrafnadís frá Hofi. Hún byrjar sína tamningu vel en hún var frumtamin ásamt þjálfuð af Hennu Siren sem hefur farið það vel úr hendi. Hún er sameign Davíð, Matthías og Leifs.
Hrafntinna er afar þroskað og vel gert tryppi, alhliða hryssa sem virðist hafa upp á margt að bjóða. Verður gaman að fylgjast með henni næstu vikurnar og sjá hvernig hún þróast.
Hrafntinna er afar þroskað og vel gert tryppi, alhliða hryssa sem virðist hafa upp á margt að bjóða. Verður gaman að fylgjast með henni næstu vikurnar og sjá hvernig hún þróast.