Dögg frá Eylandi
Við erum eins og gráir kettir í Landeyjunum og eftir sem áður var myndavélin með síðastliðna helgi. Haustlitirnir skarta sínu fegursta, hrossin í toppstandi - feit og pattaraleg og folöldin spræk.
Fyrir neðan eru myndir af stóðinu. En hér til hliðar er Dögg frá Eylandi, glæsilegt merfolald með miklar háar hreyfingar og flott yfirbragð. Alltaf tilbúin í smá myndatöku :) Dögg er undan Veru frá Ingólfshvoli og Byr frá Mykjunesi II.
Fyrir neðan eru myndir af stóðinu. En hér til hliðar er Dögg frá Eylandi, glæsilegt merfolald með miklar háar hreyfingar og flott yfirbragð. Alltaf tilbúin í smá myndatöku :) Dögg er undan Veru frá Ingólfshvoli og Byr frá Mykjunesi II.