Ísold og Vigga
Ísold frá Mykjunesi er fimm vetra Klettsdóttir sem hefur verið í góðu atlæti og þjálfun hjá systur Davíðs, henni Vigdísi. Ísold var rétt frumtamin í fyrra en síðan hefur Vigdís þjálfað hana þetta árið. Þær hafa náð vel saman og greinilegt að Vigdís hefur staðið vel að þjálfuninni og Ísold tekið miklum framförum!
Ísold er alhliðahryssa með góðar gangtegundir og flottan burð. Líkleg til að vera flott keppnishross í fimmgangsgreinum og einnig spennandi ræktunarhryssa.
Vinir okkar, Marit Thiele og Fabian Rittig voru í heimsókn hjá okkur í vikunni. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af Fabian og Ísold
Ísold er alhliðahryssa með góðar gangtegundir og flottan burð. Líkleg til að vera flott keppnishross í fimmgangsgreinum og einnig spennandi ræktunarhryssa.
Vinir okkar, Marit Thiele og Fabian Rittig voru í heimsókn hjá okkur í vikunni. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af Fabian og Ísold