Davíð og Prati
Við bættum við nýjum lið á síðunni en það eru "höfðingjarnir" en þar er planið að skrifa skemmtilega lýsingar og frásagnir af höfðingjum sem eiga stórt pláss í hjarta og hugum okkar. Þrír gamlir félagar er nú þegar skjalfestir en fremstur í flokki fer Prati frá Stóra-Hofi. En Prati og Davíð voru mjög farsælir í keppni á árunum 1997-2000 og unnu nánast allt sem þeir gátu ma. Landmótstitil 1998 og marga íslandsmeistaratitla í fjórgang og tölti. Hinir tveir eru gæðingarnir Hattur frá Norður-Hvammi og Klerkur frá Dalsmynni..
Nú þurfum við að safna gömlum myndum og skanna inn.. svo fara gömlu félagarnir að birtast hver á fætur öðrum. Fylgist með!! Þið getið lesið um höfðingjana okkar HÉR..
Á myndinni eru félagarnir Davíð og Prati vorið 2009.
Nú þurfum við að safna gömlum myndum og skanna inn.. svo fara gömlu félagarnir að birtast hver á fætur öðrum. Fylgist með!! Þið getið lesið um höfðingjana okkar HÉR..
Á myndinni eru félagarnir Davíð og Prati vorið 2009.