Hnáta og hnokkinn
Hnáta var fyrst þetta vorið og kom með glæsilegan hest undan Álf frá Selfossi. Litli hnokkinn er léttbyggður og sprækur. Við vorum afar glöð að sjá að Hnáta hefði komið með einlit folald en ekki skræpótt undan honum Álf :)
Þessi ætti að geta gert einhverjar gloríur í framtíðinni en hann er undan Hnátu frá Hábæ - hreyfingarmikilli klárhryssu með yfir 8.40 fyrir hæfileika, bunka af níum og 9.5 fyrir brokk. Heiðursverðlauna- hestinn Álf þarf ekki að kynna.
Þessi ætti að geta gert einhverjar gloríur í framtíðinni en hann er undan Hnátu frá Hábæ - hreyfingarmikilli klárhryssu með yfir 8.40 fyrir hæfileika, bunka af níum og 9.5 fyrir brokk. Heiðursverðlauna- hestinn Álf þarf ekki að kynna.