Hnáta frá Hábæ
Við héldum nokkrum hryssum í ár. Hestarnir sem urðu fyrir valinu á endanum voru af ýmsum toga, ungir sem aldnir.. vonarstjörnur og kynbótahestar sem nú þegar hafa sannað sig. Allt í bland.. Það gekk brösulega að fá fyl í sumar hryssunar og enn er ein hjá hesti, reyndar bara heima við en það er Viðja Markúsardóttir, skemmtileg hryssa með 8.21 í aðaleinkunn. Það er svolítið svekkelsi að ná ekki fyli í hana... en svona er það.., ekki er öll von úti.
Hnáta frá Hábæ er fylfull við Vilmund frá Feti
Vera frá Ingólfshvoli er fylfull við Byr frá Mykjunesi
Karen frá Árbæ er fylfull við Krák frá Blesastöðum
Elja frá Þingeyrum er fylfull við Mátt frá Leirubakka
Hrafndís frá Hofi er fylfull við Álfi frá Selfossi
Perla frá Hólshúsum er fylfull við Vilmund frá Feti
Viðja frá Meiri-Tungu III er enn hjá Hatti frá Eylandi og verður sónuð bráðlega
Hnáta frá Hábæ er fylfull við Vilmund frá Feti
Vera frá Ingólfshvoli er fylfull við Byr frá Mykjunesi
Karen frá Árbæ er fylfull við Krák frá Blesastöðum
Elja frá Þingeyrum er fylfull við Mátt frá Leirubakka
Hrafndís frá Hofi er fylfull við Álfi frá Selfossi
Perla frá Hólshúsum er fylfull við Vilmund frá Feti
Viðja frá Meiri-Tungu III er enn hjá Hatti frá Eylandi og verður sónuð bráðlega