Við eigum tvær glæsilega jarpar hryssur undan Byr frá Mykjunesi og tveimur af okkar uppáhaldshryssum þeim Veru frá Ingólfshvoli og Elju frá Þingeyrum. Þær hafa það sameiginlegt að vera með háttsettan, grannan og mjúkan háls.. og byggingalega eru þær í heildina vel gerðar. Gangur er laus og opin með miklum hreyfingum. Síðan er einhver glampi í augunum sem dálítið einkennir þau Byrs-afkvæmi sem við þekkjum.
Hryssurnar eru þær Dögg frá Eylandi (2012) sem er á myndinni hér til hliðar og Byrjun frá Mykjunesi (2011). Fleiri myndir eru hér fyrir neðan.
Byr er undan Kjark frá Egilsstaðabæ og Dögg frá Dalbæ. Han hefur hlotið 8.29 í aðaleinkunn ma. 9 fyrir háls, samræmi, hófa, prúðleika og tölt. Hann er ræktaður af foreldrum Davíð þeim Matthíasi Sigurðsyni og Selmu Skúladóttur.
Hryssurnar eru þær Dögg frá Eylandi (2012) sem er á myndinni hér til hliðar og Byrjun frá Mykjunesi (2011). Fleiri myndir eru hér fyrir neðan.
Byr er undan Kjark frá Egilsstaðabæ og Dögg frá Dalbæ. Han hefur hlotið 8.29 í aðaleinkunn ma. 9 fyrir háls, samræmi, hófa, prúðleika og tölt. Hann er ræktaður af foreldrum Davíð þeim Matthíasi Sigurðsyni og Selmu Skúladóttur.