Skjónurnar tvær!
Við fengum þessar myndir sendar frá Heidi Korsch nýlega. En hún er stoltur eigandi Pálu frá Eylandi sem er undan Álfi frá Selfossi og Perlu okkar frá Hólshúsum. Heidi kom og kíkti á skvísuna í sumar og tók nokkrar myndir af stóðinu okkar á Eylandi. Ótrúlega skemmtilegar myndir hjá henni!
Hér til hliðar eru þær mæðgur, Perla frá Hólshúsum og Álfsdóttirin Pála frá Eylandi.
Hér til hliðar eru þær mæðgur, Perla frá Hólshúsum og Álfsdóttirin Pála frá Eylandi.