Askja og Bylgja í léttri sveiflu
Askja frá Mykjunesi mætti til dóms á Selfossi í síðustu viku. Hún stóð sig hrikalega vel og hlaut 8.03 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 7.97. Frábært hjá fjögurra vetra tryppaling! Askja er undan Elju frá Þingeyrum og fallna gæðingnum Akk frá Brautarholti.
Hún er með jafnar og góðar gangtegundir en skeiðið er afar efnilegt. Hún hlaut 5 x 8.5 í sínum fyrsta dóm - fyrir skeið, vilja/geðslag, bak/lend, samræmi og hófa.
Við erum hrikalega ánægð með hana Öskju okkar en sýnandi hennar var Bylgja Gauksdóttir. Bylgja tamdi Öskju í haust og hefur að mestu leyti séð um þjálfun hennar í vetur með frábærum árangri. Nú er Askja komin í nokkra vikna frí en síðan er það bara Landsmót í Víðidal hjá þeim Öskju og Bylgju! Bara spennandi. :)
Hér fyrir neðan er dómurinn :
IS2008286725 Askja frá Mykjunesi 2
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 7,89
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,03
Aðaleinkunn: 7,97 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
Knapi : Bylgja Gauksdóttir
Hún er með jafnar og góðar gangtegundir en skeiðið er afar efnilegt. Hún hlaut 5 x 8.5 í sínum fyrsta dóm - fyrir skeið, vilja/geðslag, bak/lend, samræmi og hófa.
Við erum hrikalega ánægð með hana Öskju okkar en sýnandi hennar var Bylgja Gauksdóttir. Bylgja tamdi Öskju í haust og hefur að mestu leyti séð um þjálfun hennar í vetur með frábærum árangri. Nú er Askja komin í nokkra vikna frí en síðan er það bara Landsmót í Víðidal hjá þeim Öskju og Bylgju! Bara spennandi. :)
Hér fyrir neðan er dómurinn :
IS2008286725 Askja frá Mykjunesi 2
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 7,89
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,03
Aðaleinkunn: 7,97 Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0
Knapi : Bylgja Gauksdóttir