Tími frá Mykjunesi II - IS20071
Tími þriggja vetra
Tími er undan Trú frá Auðsholtshjáleigu og Dögg frá Dalbæ. Tími er mjög lofthár og léttbyggður. Hann fór strax um á mjúku tölti með flottum fótaburði. Hann er ljúfur í allri umgengni og geðslagið í reið er einnig frábært! Tími fór í byggingardóm í Víðidal 2011 og hlaut 8.18. Þar af hlaut hann 8.5 fyrir háls/herðar/bóga, samræmi og bak og lend.. Þroskað og fallegt ungt stóðhestsefni. Matti pabbi Davíðs var svo góður að lána okkur hana Dögg frá Dalbæ sumarið 2006. Dögg er undan ættmóðurinni Dóttlu frá Stóra-Hofi og Trostan frá Kjartansstöðum. Tími er sammæðra Kjarkssyninum Byr frá Mykjunesi (8.29) en myndin hér fyrir neðan er af honum.
Héraðsýning í Víðidal 2011
FF : Orri frá Þúfu
FM : Tign frá Enni
M : Dögg frá Dalbæ
MF : Trostan frá Kjartansstöðum
MM : Dóttla frá Stóra-Hofi
BLUP : 116
Héraðsýning í Víðidal 2011
FF : Orri frá Þúfu
FM : Tign frá Enni
M : Dögg frá Dalbæ
MF : Trostan frá Kjartansstöðum
MM : Dóttla frá Stóra-Hofi
BLUP : 116